21/08/2021

Keilir Íslandsmeistari karla hjá 50+

Keilir Íslandsmeistari karla hjá 50+

Keilir karla 50+ urðu í dag Íslandsmeistarar golfklúbba eftir sigur á GR 3-2 í æsispennandi leik. Mótið fór fram á Hamarsvelli hjá Golfklúbbi Borgarness. Í þriðja sæti varð sveit Golfklúbbs Öndverðarness eftir sigur á Golfklúbbi Suðurnesja.

Meistaralið Keilis er þannig skipað: Björgvin Sigurbergsson, Ásgeir Guðbjartsson, Björn Knútsson, Hálfdán Þórðarson, Halldór Ingólfsson, Gunnar Þór Halldórsson, Magnús Pálsson, Jón Erling Ragnarsson og Hörður Hinrik Arnarson sem jafnframt var liðstjóri.

Keilir konur 50+ enduðu í 3.sæti eftir 4,5-0,5 sigur á Golfklúbbnum Oddi.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag