21/07/2022

Keilir sigraði

Keilir sigraði

Íslandsmóti golfklúbba í 2. deild lauk í dag. Mótið fór fram á Öndverðarnesvelli 19.-21. júlí.

Alls tóku átta golfklúbbar þátt. Keilir sigraði Esju örugglega í úrslitum 4-1. Í þriðja sæti var Nesklúbburinn.

Keilir sigraði alla fimm leiki sína í mótinu og 21 af 25 viðureignum. Keilir leikur í 1. deild að ári.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis