29/06/2024

Keiliskrakkar U14 tvöfaldir meistarar í liðakeppni GSÍ

Keiliskrakkar U14 tvöfaldir meistarar í liðakeppni GSÍ

Íslandsmót unglinga 14 ára og yngri fór fram á Hellu í vikunni.

Keilir sendi fjögur lið til keppni og áttum við flesta keppendur á mótínu. Í strákaflokki voru alls 11 lið og 7 lið hjá stelpunum.

Stelpulið og strákalið Keilis urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni eftir hörkspennandi leiki í GR og Gmos.

Auk þess urðu önnur lið Keilis í 4. og 6. sæti í sömu keppni.

Frábæŕ árangur hjá okkar unga og efnilegu kylfingum og af þessu má lesa að framtíðin er björt hjá Keili.

Nánar um mótið síðar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis
  • 16/08/2025
    Keilir – þvílíkur völlur og þvílíkt mótahald.
  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari