27/07/2024

Kvenna og Karlalið Keilis leika til úrslita

Kvenna og Karlalið Keilis leika til úrslita

Það hefur aldeilis gengið vel hjá keppnisliðum Keilis í kvenna- og karlaflokki í Íslandsmóti Golfklúbba.

Bæði lið eru kominn í úrslitaleikina í mótinu.

Stelpurnar leika til úrslita við Golfklúbb Mosfellsbæjar eftir að hafa unnið Golfklúbb Reykjavíkur í undanúrslitum.

Karlaliðið leikur gegn Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar eftir að hafa lagt einnig Golfklúbb Reykjavíkur í undanúrslitum.

Karlarnir leika á Akureyri og kvennaliðið á Hellu.

Hægt er að fylgjast með leikjunum með að smella á tekstan hér fyrir neðan:

Karlaliðið á Akureyri staða

Kvennaliðið á Hellu staða

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025