12/07/2023

Landsliðskylfingar Keilis að keppa

Landsliðskylfingar Keilis að keppa

Kylfingar Keilis þeir Birgir Björn Magnússon, Markús Marelsson og Hjalti Jóhannsson eru að keppa fyrir karla og piltalandslið Íslands í Evrópumóti karla og pilta í Slóvakíu dagana 12.-15. júlí.

Fyrirkomulag er þannig að fyrstu tvo keppnisdagana er leikinn höggleikur og næstu þrjá daga er leikin holukeppni. Markmið er að komast upp um deild og leika í efstu deild Evrópumóta að ári.

Bæði karla og piltalið Íslands leika á sama vellinum sem heitir Green Resort Hrubá Borsa golfvöllurinn. Hann er par 72 og 6467 metra langur.

Hér er hægt að fylgjast með liðunum.

EM piltar

EM karlar

EM stúlkur

EM konur

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi