12/08/2022

Liðakeppni 65 ára og eldri

Liðakeppni 65 ára og eldri

Keilir sendi lið í liðakeppni 65 ára og eldri sem leikið var 10.-11. ágúst.

Kvennalið Keilis sem lék á Nesvellinum var skipað:

Sigrún Margrét Ragnarsdóttir, Sólveig Björk Jakobsdóttir, Guðrún Ágústa Eggertsdóttir, Ágústa Sveinsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Björk Ingvarsdóttir og Inga Magnúsdóttir sem var liðstjóri.

Liðið vann sinn riðil og endaði síðan í 4. sæti eftir hörkuleiki á móti Oddinum og Neskonum.

 

Karlalið Keilis lék á golfvelli golfklúbbs Öndverðarness.

Liði var skipað þeim: Tryggvi Þór Tryggvason, Axel Þórir Alfreðsson, Örn Bragason, Guðjón Sveinsson, Guðmundur Ágúst Guðmundsson og Hafþór Kristjánsson sem einnig var liðstjóri.

Keilir endaði í 3. sæti eftir leik á móti Oddinum.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis
  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025