ORIGO íslandsmót golfklúbba fer fram á Urriðavelli og Leirdalsvelli og hefst keppnin föstudaginn 26.júlí og stendur yfir alla helgina.

 

Kvennalið Keilis eru þannig skipað:

Helga Kristín Einarsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Hafdís Alda Jóhannsdóttir, Sigurlaug Rún Jónsdóttir, Þórdís Geirsdóttir, Íris Káradóttir, Inga Lilja Hilmarsdóttir, Jóna Karen Þorbjörnsdóttir

Liðsstjóri Karl Ómar Karlsson.

 

Karlaliðið er skipað:

Axel Bóasson, Gísli Sveinbergsson, Rúnar Arnórsson, Daníel Ísak Steinarsson, Vikar Jónasson, Birgir Björn Magnússon, Henning Darri Þórðarson, Sveinbjörn Guðmundsson

Liðsstjóri Björgvin Sigurbergsson.