19/04/2024

Lokanir á æfingasvæðinu í næstu viku

Lokanir á æfingasvæðinu í næstu viku

Nú fer af stað mikil vinna við uppsetningu á TrackmanRange búnaði á æfingasvæðinu okkar í Hraunkoti í næstu viku. Hefst sú vinna á mánudaginn, örryggis vegna þá verðum við því miður að loka æfingasvæðinu fyrir allri notkun á eftirfarandi tímum:

Mánudagurinn 22. apríl lokað frá 12:00 – 16:00
Þriðjudagurinn 23. apríl lokað frá 08:00 – 17:00
Miðvikudagurinn 24. apríl lokað frá 08:00 – 17:00
Fimmtudagurinn 25. apríl lokað frá 08:00 – 17:00
Föstudagurinn 26. apríl lokað til 12:00

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast