14/10/2024

Lokun Hvaleyrarvallar – Veitingasalan áfram opin

Lokun Hvaleyrarvallar – Veitingasalan áfram opin

Þá er komið að því að loka Hvaleyrarvelli fyrir veturinn. Frost hefur myndast í jörðu og erfitt að sjá fram á að það muni fara úr því sem komið er.

Sveinskotsvöllur verður opin áfram inná sumarflatir og látum við tímann leiða í ljós hvenær verður sett inn á vetrarflatir þar.

Vallarstarfsmenn vilja þakka félagsmönnum fyrir sumarið og hlakka mikið til næsta árs sem verður viðburðarríkt líkt og alltaf.

Veitingasalan áfram opin

Þrátt fyrir minnkandi golfleik verður veitingasalan áfram opin út október. Grillið verður opið alla virka daga til klukkan 15:00 og verður hægt að panta af matseðli.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis
  • 16/08/2025
    Keilir – þvílíkur völlur og þvílíkt mótahald.