30/07/2018

Lokun vegna malbikunarvinnu

Lokun vegna malbikunarvinnu

Vegna malbikunarframkvæmda verður ekki hægt að keyra alla leið að klúbbhúsinu á morgun þriðjudag. Framkvæmdirnar munu standa yfir á milli 08:00-16:00. Félagsmönnum og gestum er bent á að leggja bílum sínum meðfram Miklaholti eða Háholti. Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025