25/04/2022

Markús sigurvegari á Englandi

Markús sigurvegari á Englandi

Markús Marelsson 15 ára kylfingur í Golfklúbbnum Keili sigraði á golfmóti sem er á British junior mótaröðinni sem haldin var um helgina.

Leikið var af hvítum teigum á Witney Lakes vellinum í Oxfordshire sem er PAR 71.

Markús lék á 74 höggum við erfiðar aðstæður og sigraði með fjórum höggum.

Keilir óskar Markúsi til hamingju með titilinn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag