25/04/2022

Markús sigurvegari á Englandi

Markús sigurvegari á Englandi

Markús Marelsson 15 ára kylfingur í Golfklúbbnum Keili sigraði á golfmóti sem er á British junior mótaröðinni sem haldin var um helgina.

Leikið var af hvítum teigum á Witney Lakes vellinum í Oxfordshire sem er PAR 71.

Markús lék á 74 höggum við erfiðar aðstæður og sigraði með fjórum höggum.

Keilir óskar Markúsi til hamingju með titilinn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis