05/07/2024

Meistaramót Keilis 2024 – Skráningu lýkur á morgun

Meistaramót Keilis 2024 – Skráningu lýkur á morgun

Meistaramót Keilis 2024 hefst sunnudaginn 7. júlí n.k.

Opið er fyrir skráningar til klukkan 14:00 á morgun, laugardaginn 6. júlí.

Veðurspáin lofar ágætis veðri fyrir alla vikuna og stefnir því í frábært mót.

Allar upplýsingar um mótið má finna inn á keilir.is eða með að smella hér

Það er klárt mál að skemmtilegasta vika ársins er framundan og hlökkum við til að sjá ykkur öll

Gangi ykkur vel og góða skemmtun !

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi