05/07/2024

Meistaramót Keilis 2024 – Skráningu lýkur á morgun

Meistaramót Keilis 2024 – Skráningu lýkur á morgun

Meistaramót Keilis 2024 hefst sunnudaginn 7. júlí n.k.

Opið er fyrir skráningar til klukkan 14:00 á morgun, laugardaginn 6. júlí.

Veðurspáin lofar ágætis veðri fyrir alla vikuna og stefnir því í frábært mót.

Allar upplýsingar um mótið má finna inn á keilir.is eða með að smella hér

Það er klárt mál að skemmtilegasta vika ársins er framundan og hlökkum við til að sjá ykkur öll

Gangi ykkur vel og góða skemmtun !

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag