07/07/2024

Meistaramót Keilis hafið 2024

Meistaramót Keilis hafið 2024

Það var 4. flokkur karla sem hóf leik 07:00 í morgun í Meistaramóti Keilis 2024. Ottó Gauti Ólafsson sló fyrsta höggið í ár og með honum í ráshóp er Steinar Aronsson.

Hafin er 7 daga golfveisla með um 360 keppendum í öllum flokkum. Hátíðin endar svo á lokahófi á laugardaginn þar sem hljómsveit mun leika fram á nótt.

Við óskum öllum keppendum góðs gengis á mótinu og vonandi munu veðurguðirnir skipa sér í lið með okkur í ár.

Mótsstjórn Keilis

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast