07/07/2022

Meistaramót Keilis-Önnur umferð felld niður

Meistaramót Keilis-Önnur umferð felld niður

Ákvörðun hefur verið tekin að fella niður aðra umferð hjá eftirtöldum flokkum vegna veðurs:

Meistarflokki Karla
Meistarflokki Kvenna
1. flokki kvenna
2. flokki kvenna
2. flokki karla
3. flokki kvenna
3. flokki karla
50-64 ára flokki kvenna (engin keppandi)
50-64 ára flokki karla

Á morgun föstudag verður leikin 3. umferð hjá öllum flokkum samkvæmt auglýsingu.

Niðurskurður verður eftir tvær umferðir, nema í 1. flokki karla.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag