06/07/2025

Meistaramótsvikan hafin

Meistaramótsvikan hafin

Þá er golfmaraþonið hafið hjá okkur í golfklúbbnum Keili. Það var 4. flokkur karla sem hóf hátíðina nú í morgunsárið. Í fyrsta ráshóp voru þeir Helgi Þór Hafsteinsson og Jón Arnar Guðmundsson sem hófu leikinn. Um 360 keppendur eru skráðir til leiks og munu berjast við Hvaleyrarvöll þessa vikuna. Við vonum að allir skemmti sér vel og láti gleðina ráða ríkjum. Gangi öllum vel!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025