08/09/2022

Miklar framkvæmdir á Sveinskotsvelli

Miklar framkvæmdir á Sveinskotsvelli

Hafnar eru framkvæmdir við sjálfvirkt vökvunarkerfi á Sveinskotsvelli. Stefnt er að því að í Sveinskotsvöll verði komið alsjálfvirkt vökvunarkerfi fyrir næsta vor. Mun þetta hafa mikil og góð áhrif á gæði vallarins, sérstaklega á teigum sem hafa átt undir högg að sækja vegna vatnsskorts síðustu ár.

Verkefnið er mjög stórt og viðamikið, verða því smávægilegar truflanir á golfleik á Sveinskotsvelli næstu vikurnar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis