05/12/2023

Minnum á aðalfund Keilis 2023

Minnum á aðalfund Keilis 2023

Við minnum á að aðalfundur Golfklúbbsins Keilis 2023 verður haldinn miðvikudaginn 6. desember nk. í Golfskála Keilis

Fundurinn hefst stundvíslega kl. 19:30

Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Reikningar lagðir fram til samþykkis
4. Lagabreyting (engar breytingar) – stjórnarkjör
5. Stjórnarkosning
6. Kosning endurskoðanda
7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa í samtök, sem Keilir er aðili að
8. Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir starfsárið 2024
9. Önnur mál

Ekki bárust framboð til stjórnar og því ljóst að Guðmundur Örn Óskarsson tekur við formannsembættinu af Guðbjörgu. Már Sveinbjörnsson, Tinna Jóhannsdóttir og Ólafur Ingi Tómasson eru því kjörin til tveggja ára og Bjarni Þór Gunnlaugsson til eins árs.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi