09/07/2024

Myndasíða Meistaramóts Keilis 2024

Myndasíða Meistaramóts Keilis 2024

Hann Jóhann Gunnar Kristinsson verður á ferðinni allt meistaramótið og ætlar að taka myndir af vellinum. Einnig þá verðum við með myndavél við 18. flötina og hvetjum við alla til að smella mynd af ráshópnum eftir leik alla dagana. Það má alveg fíflast verðlaun verða veitt fyrir frumlegustu myndatökuna á bakvið 18. flötina.

Við munum svo birta afraksturinn hér á þessari síðu á hverjum degi.

Smellið á slóðina til að sjá myndir frá vélinni við 18. flöt:

Dagur 1. 18 flötin.
Dagur 2. 18 flötin
Dagur 3. 18 flötin

Myndir af vellinum frá Jóhanni:

Dagur 2 útá velli
Dagur 3 útá velli
Dagur 4a útá velli
Dagur 4b útá velli
Dagur 5 útá velli
Dagur 6a útá velli
Dagur 6b útá velli
Verðlaunaafhending
Klúbbmeistarar Keilis

 

Verðlaunafhending barna í Hraunkoti

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis
  • 16/08/2025
    Keilir – þvílíkur völlur og þvílíkt mótahald.
  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari