15/06/2021

Nettó unglingamótaröðin

Nettó unglingamótaröðin

Annað mót unglingamótaraðar GSÍ fór fram á Leirdalsvelli GKG dagana 10.-12. júní. Mótið bar heitið Nettómótið og var hið glæsilegasta.

Helstu úrslit hjá Keilisunglingum voru þessi:

14 ára og yngri stelpur: 11. sæti Lilja Dís Hjörleifsdóttir.

14 ára og yngri strákar: 1. sæti Markús Marelsson, 2. sæti Hjalti Jóhannsson, 6. sæti Ragnar Kári Kristjánsson

15-16 ára stúlkur: 9. sæti Lára Dís Hjörleifsdóttir

15-16 ára strákar: 4. sæti Brynjar Logi Bjarnþórsson, 11. sæti Borgþór Ómar Jóhannsson

17-18 ára strákar: 5. sæti Tómas Hugi Ásgeirsson

19-21 ára stelpur: 1. sæti Marianna Ulriksen

19-21 ára strákar: 6. sæti Svanberg Addi Stefánsson

Næsta mót á unglingamótaröðinni verður haldið dagana 16.-18. júlí á Akureyri.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025