Því miður er óleikhæft ástand einsog sakir standa. Mótsstjórn mun taka nýja ákvörðun klukkan 11:00. Keppendur munu fá 45 mínútur til upphitunar ef ákveðið verður að hefja leik á ný í dag.

kv,
Mótsstjórn