26/07/2024

Óliver Elí í 2. sæti á sterku unglingamóti á Norður Írlandi

Óliver Elí í 2. sæti á sterku unglingamóti á Norður Írlandi

Óliver Elí Björnsson ungur og efnilegur kylfingur í Golfklúbbnum Keili tók þátt í Champion of champions world championships á Lough Erne golfvellinum á Norður Írlandi í vikunni.

Fjölmargir kylfingar frá ólíkum þjóðernum tóku þátt. Leiknar voru 54 holur í mismunandi aldursflokkum.

 

Óliver lék í flokki 15 ára og varð í 2. sæti eftir að hafa leikið hringina þrjá á átta yfir pari eða á 78-76-69.

Hér eru nánari upplýsingar um mótið

 

Golfklúbburinn Keilir óskar Óliver Elí innilega til hamingju með árangurinn.

Næsta verkefni hjá honum er að taka þátt í unglíngamótinu hjá Keili í næstu viku.

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025