18/09/2024

Opna Gull áfengislaus

Opna Gull áfengislaus

Opna Gull áfengislaus verður haldið á Hvaleyrarvelli laugardaginn 21. september n.k.

Leikinn er tveggja manna texas scramble. Forgjöf liðs er samanlögð leikforgjöf leikmanna deilt með 4. Forgjöf liðs má þó ekki vera hærri en hjá forgjafarlægri leikmanninum.

Skráning fer fram á golfbox. Smellið hér til að opna mótið

Verðlaunin eru ekki af verri endanum:

 

  •  1 sæti:
    • Gisting fyrir 2 á Íslandshóteli, Gjafabréf fyrir 2 í Skylagoon, Inneign í Hermi GK, glaðningur frá Ölgerðinni
  • 2 sæti:
    • Gisting fyrir 2, Gjafabréf fyrir 2 í Skylagoon, Glaðningur frá Ölgerðinni
  • 3 sæti:
    • Gjafabréf fyrir 2 í Skylagoon, Inneign í Hermi GK, Glaðningur frá Ölgerðinni
  • 4-10 sæti:
    • Gull Rúta + léttvín
  • Nándarverðlaun
  • 4 hola:
    • Gjafakarfa frá Ölgerðinni og Danól
  • 6 hola:
    • Gjafakarfa frá Ölgerðinni og Danól
  • 12 hola:
    • Gjafakarfa frá Ölgerðinni og Danól
  • 17 hola:
    • Gjafakarfa frá Ölgerðinni og Danól
Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði
  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla