Opna Icewear mótið fór fram á Hvaleyrinni í dag, laugardag. Alls tóku 149 kylfingar þátt í mótinu. Golfklúbburinn Keilir óskar vinningshöfum til hamingju. Vinninga er hægt að sækja á skrifstofu Keilis.

Besta skor karla Arnór Ingi Finnbjörnsson 70  högg 60.000

Besta skor kvenna Arnfríður Grétarsdóttir 85 högg 60.000

 

Punktakeppni

  1. sæti KK Ásmundur Karl Ólafsson 38 punktar 50.000
  2. sæti KK Haukur Jónsson 37 punktar 40.000
  3. sæti KK Þórður Einarsson 37 punktar 30.000
  4. sæti KK Kristján Einarsson 36 punktar 20.000
  5. sæti KK Árni Freyr Sigurjónsson 36 punktar 10.000

 

  1. sæti KVK Arnfríður Grétarsdóttir 42 punktar 50.000
  2. sæti KVK Halla Bjarnadótir 36 punktar 40.000
  3. sæti KVK Helga Hermannsdóttir 34 punktar 30.000
  4. sæti KVK Ragnheiður Ragnarsdóttir 34 punktar 20.000
  5. sæti KVK Steinunn Braga Bragadóttir 33 punktar 10.000

 

Næstur holu á 4 Þórkatla Aðalsteinsdóttir 2,58m 20.000

Næstur holu á 6 Arnór Ingi Gíslason 2,56m 20.000

Næstur holu á 10 Guðjón Ármann 1,94m 20.000

Næstur holu á 15 Njörður Ludvigsson 0,64m 20.000

 

Lengsta drive 9. hola Davíð Ómar Sigurbergsson 20.000