28/07/2023

Opna Kvennamótið 2023 – Skráning hefst 1. ágúst

Opna Kvennamótið 2023 – Skráning hefst 1. ágúst

Opna Kvennamót Keilis verður haldið á Hvaleyrarvelli þann 12. ágúst n.k.

Vinningarnir eru eins og alltaf, stórglæsilegir. Veitt verða verðlaun fyrir höggleik og punktakeppni ásamt fullt af aukavinningum.

Keppt verður í tveimur forgjafarflokkum: 0-18 og 18.1-54

Skráning hefst 1. ágúst klukkan 14:00

Mótsgjald er 6.500kr

Að loknu móti verður haldin glæsileg verðlaunaafhending og Hrefna í veitingasölunni verður á grillinu (maturinn kostar 3.990)

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 24/09/2025
    Vinna hafin við nýtt teigasett á 9. holu Sveinskotsvallar
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum