Um næstu helgi verður haldið páskapúttmót til styrktar afreks og unglingastarfi Keilis, nánar tiltekið næsta sunnudag, 13 mars, í Hraunkoti frá 12-17. Spilaðir verða 2 hringir og sá betri telur.
Glæsileg verðlaun í báðum flokkum, keppt verður sumsé í karla og kvennaflokki
. Mótsgjald aðeins 1500.-kr
.

1 sæti í karla og kvennaflokki, 
Dúnvesti frá 66North, risapáskaegg frá Nóa Siríus, 2 bíómiðar frá Sambíó
.
2 sæti í karla og kvennaflokki
10.000.-kr gjafabfréf frá NTC, páskaegg frá Nóa og 2 bíómiðar frá Sambíó
3 sæti í karla og kvennflokki
10.000.-kr gjafabréf frá Zo-On, páskaegg frá Nóa og 2 bíómiðar frá Sambíó

Einnig verður dregið úr skorkortum við verðlaunaafhendingu kl 18.00
. Og verða verðlaun frá Örninn Golfverslun, Góu, Fjarðarkaup og Vífilfell.
Boðið verður uppá að kaupa heita vöfflu á 500.-kr með rjóma og sultu og drykk.

paskaputtmot_keilis