21/11/2025

Skötuveisla Keilis 2025

Skötuveisla Keilis 2025

Hin árlega skötuveisla verður haldin í golfskála Keilis 23. desember. Í ár mun hann Láki í Salthúsinu í Grindavík sjá um herlegheitin og kostar 6.000 kr á manninn.

Allur ágóði af skötunni rennur til barna- og unglingastarfs Keilis.

Á boðstólum er kæst skata fyrir byrjendur og lengra komna, saltfiskur, grjónagrautur og heimagert rúgbrauð. Frítt kaffi og drykkir seldir á barnum.

Húsið opnar 11:15, vinsamlegast bókið tíma á netfanginu keilir@keilir.is.

Gleðileg jól

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær