25/06/2020

Skráning hafin í Meistaramót Keilis 2020

Skráning hafin í Meistaramót Keilis 2020

Þá er búið að opna fyrir okkar helstu golfhátíð á þessu ári, Meistaramót Keilis mun fara fram dagana 5-11. júlí n.k.

Mótið verður með hefðbundnu sniði þó er búið að lækka forgjöfina í meistaraflokk karla í 3,4 úr 4,4. Að öðru leiti verður mótið einsog undanfarin ár.

Í fyrra reyndum við að ræsa út með 8 mínútna millibili enn eftir reynsluna frá því í fyrra þá höfum við farið aftur í 10 mínútur á milli ráshópa.

Með því að smella á tekstan má sjá rástímaáætlun fyrir mótið Meistaramot timar 2020

Við munum síðan uppfæra þessa áætlun þegar það liggur fyrir hvað margir skrá sig til leiks í ár.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025