03/08/2015

Sveit Keilis hjá Öldungum karla

Sveit Keilis hjá Öldungum karla

Við val í sveitina studdist liðsstjóri að miklu leiti við árangur í meistaramóti Keilis og Íslandsmeistaramóti Öldunga sem var haldið í Vestmannaeyjum.

Þar að auki fylgdist liðsstjóri með árangri í nokkrum mótum í sumar.

Leitast er við að setja saman samhentan hóp sem stefna á sem bestan árangur í komandi sveitakeppni GSÍ.

Liðsskipan sveitar Keilis:

Sigurður Aðalsteinsson
Kristján V Kristjánsson
Jón Gústaf Pétursson
Jóhann Sigurbergsson
Guðjón Sveinsson
Jón Alfreðsson
Þórhallur Sigurðsson
Hafþór Kristjánsson

Sveinn Jónsson  liðstjóri

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025