17/07/2021

Þórdís Íslandsmeistari í golfi 50 ára og eldri

Þórdís Íslandsmeistari í golfi 50 ára og eldri

Í dag varð Þórdís Geirsdóttir Íslandsmeistari í golfi í flokki 50 ára og eldri eftir harða barráttu við Ásgerði Sverrisdóttur GR.

Titillinn er hennar sjöundi í röð í flokki 50 ára og eldri. Geri aðrir betur.

Í þriðja sæti varð Kristín Sigurbergsdóttir Keili.

Keilir átti sex kylfinga af tíu efstu í flokki kvenkylfinga 50 ára og eldri.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði