17/07/2021

Þórdís Íslandsmeistari í golfi 50 ára og eldri

Þórdís Íslandsmeistari í golfi 50 ára og eldri

Í dag varð Þórdís Geirsdóttir Íslandsmeistari í golfi í flokki 50 ára og eldri eftir harða barráttu við Ásgerði Sverrisdóttur GR.

Titillinn er hennar sjöundi í röð í flokki 50 ára og eldri. Geri aðrir betur.

Í þriðja sæti varð Kristín Sigurbergsdóttir Keili.

Keilir átti sex kylfinga af tíu efstu í flokki kvenkylfinga 50 ára og eldri.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin