Í dag varð Þórdís Geirsdóttir Íslandsmeistari í golfi í flokki 50 ára og eldri eftir harða barráttu við Ásgerði Sverrisdóttur GR.

Titillinn er hennar sjöundi í röð í flokki 50 ára og eldri. Geri aðrir betur.

Í þriðja sæti varð Kristín Sigurbergsdóttir Keili.

Keilir átti sex kylfinga af tíu efstu í flokki kvenkylfinga 50 ára og eldri.