19/07/2020

Þórdís með enn einn Íslandsmeistaratitilinn

Þórdís með enn einn Íslandsmeistaratitilinn

Þórdís Geirsdóttir varð Íslandsmeistari í flokki 50 ára og eldri á Íslandsmóti eldri kylfinga sem lauk í gær. Leikið var á Hamarsvelli hjá Golfklúbbi Borgarness. Leiknar voru 54 holur á þremur keppnisdögum.

Þórdís lék hringina þrjá á samtals 26 yfir pari eða á 78-79 og 82. Hún sigraði Maríu Guðnadóttur frá GKG í umspili og bráðabana. Í þriðja sæti varð Ragnheiður Sigurðardóttir frá GKG.

Keilir óskar Þórdísi innilega til hamingju með árangurinn.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis