01/08/2024

Þriðja hring aflýst í Unglingamóti Keilis

Þriðja hring aflýst í Unglingamóti Keilis

Því miður þá voru veðurguðirnir ekki að leika með okkur á lokaumferðinni í Unglingamóti Keilis þetta árið.

Umferðinni var aflýst vegna óleikhæfs golfvallar og tveir hringir látnir gilda í mótinu.

Úrslit urðu því þessi:

Piltaflokkur

Veigar Heiðarsson GA -7 137 högg
Óliver Elí Björnsson GK -2 142 högg
Markús Marelsson GK -1 143 högg

Stúlknaflokkur

Eva Kristinsdóttir GM  -3 141 högg
Auður Bergrún Snorradóttir GM -1 143 högg
Pamela Ósk Hjaltadóttir GM +2 146 högg

Einnig voru sérverðlaun veitt í aldursflokknum 15-16 fyrir lægsta árangur og var það:

Óliver Elí Björnsson GK -2 142 högg
Pamela Ósk Hjaltadóttir GM +2 146 högg

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis