22/08/2021

Tveir Íslandsmeistaratitlar og eitt silfur

Tveir Íslandsmeistaratitlar og eitt silfur

Íslandsmót unglinga í höggleik var leikin á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar dagana 20. til 22. ágúst.

Keilir eignaðist tvo Íslandsmeistara.

Í flokki 14 ára og yngri sigraði Markús Marelsson á 7 höggum yfir pari. Hann lék hringina á  77-75-71.

Í öðru sæti var Hjalti Jóhannsson frá Keili á 17 höggum yfir pari.

Í elsta flokknum 19 til 21 ára sigraði klúbbmeistari Keilis Daníel Ísak Steinarsson á 3 höggum undir pari. Hann lék hringina þrjá á 67-74-72.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast