24/07/2023

Unglingamótaröð GSÍ á Akureyri

Unglingamótaröð GSÍ á Akureyri

Um helgina fór fram Ping mótið á Jaðarsvelli á Akureyri. Leiknar voru 36-54 holur allt eftir því í hvaða aldursflokki þú leikur.

Keilir sendi 17 kylfinga í stelpu- og strákaflokkum.

Helstu úrslit voru þau að Hjalti Jóhannsson varð í 2. sæti í flokki 15-16 ára og Máni Freyr Vigfússon varð í 3. sæti í flokki 14 ára og yngri.

Næsta mót á unglingamótaröðinni er Nettó mótið hjá GKG dagana 1.-3. ágúst.

 

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag