24/07/2023

Unglingamótaröð GSÍ á Akureyri

Unglingamótaröð GSÍ á Akureyri

Um helgina fór fram Ping mótið á Jaðarsvelli á Akureyri. Leiknar voru 36-54 holur allt eftir því í hvaða aldursflokki þú leikur.

Keilir sendi 17 kylfinga í stelpu- og strákaflokkum.

Helstu úrslit voru þau að Hjalti Jóhannsson varð í 2. sæti í flokki 15-16 ára og Máni Freyr Vigfússon varð í 3. sæti í flokki 14 ára og yngri.

Næsta mót á unglingamótaröðinni er Nettó mótið hjá GKG dagana 1.-3. ágúst.

 

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði