31/05/2021

Unglingamótaröð GSÍ á Hellu

Unglingamótaröð GSÍ á Hellu

Um helgina var fyrsta mót tímabilsins á unglingamótaröðinni, SS-mótið, sem fram fór á Strandavelli á Hellu.

Veðrið var í aðalhlutverki þar sem mótanefnd þurfti að aflýsa 27-36 holum. Keiliskrakkar voru 27 talsins og var helsti árangur þessi:

14 ára og yngri strákar

Markús Marelsson 1. sæti, Hjalti Jóhannsson 2. sæti

14 ára og yngri stelpur:

Lilja Dís Hjörleifsdóttir 6. sæti

15-16 ára strákar:

Borgþór Ómar Jóhannsson 12. sæti

15-16 ára stelpur:

Lára Dís Hjörleifsdóttir 8. sæti

17-18 ára strákar:

Arnar Logi Andrason 3. sæti

19-21 ára: strákar:

Bjarki Steinn Jónatansson 4. sæti

19-21 ára stelpur:

Inga Lilja Hilmarsdóttir 2. sæti, Marianna Ulriksen 3. sæti

Næsta mót á unglingamótaröðinni fer fram dagana 11.-13. júní hjá GKG.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði