Meistaramót Keilis fer fram á völlum klúbbins þessa vikuna, þessi skemmtilega vika hófst á frábæru veðri á sunnudaginn. Í gær voru veitt verðlaun úr fyrri hluta mótsins. Flokkur 50-46 ára og unglingaflokkarnir, 16-18 ára og 13-15 ára, spila til úrslita á laugardaginn.
Þetta voru úrslitin úr þeim flokkum sem luku leik í gær:

4. flokkur karla
Höggleikur
1. Dagur Óli Davíðssson 265 högg
2. Logi Aronsson 270 högg
3. Alfreð Gústaf Maríusson 282 högg
Punktar
1. Dagur Óli Davíðssson 119 punktar
2. Logi Aronsson 113 punktar
3. Benedikt Grétarsson 110 punktar

4. flokkur kvenna
Höggleikur
1. Gunnhildur L Sigurðardóttir 322 högg
2. Guðrún Bjarnadóttir 325 högg
3. Lára Björk Magnúsdóttir 330 högg
Punktar
1. Gunnhildur L Sigurðardóttir 101 punktur
2. Guðrún J Hallgrímsdóttir 100 punktar
3. Guðrún Bjarnadóttir 100 punktar

65-74 ára karlar
Höggleikur
1. Jóhannes Jón Gunnarsson 239 högg
2. Guðmundur Ágúst Guðmundsson 241 högg
3. Axel Þórir Alfreðsson 242 högg
Punktar
1. Guðmundur Ágúst Guðmundsson 119 punktar
2. Hafþór Krisjánsson 114 punktar
3. Jóhannes Jón Gunnarsson 113 punktar

65-74 ára konur:
Höggleikur
1. Sólveig Björk Jakobsdóttir 280 högg
2. Guðrún Jónsdóttir 286 högg
3. Björk Ingvarsdóttir 294 högg
Punktar
1. Guðrún Jónsdóttir 110 punktar
2. Sólveig Björk Jakobsdóttir 108 punktar
3. Fríða Aðalheiður Sæmundsdóttir 108 punktar

75 ára og eldri karlar
Höggleikur
1. Ágúst Húbertsson 254 högg
2. Hallgrímur Hallgrímsson 259 högg
3. Gunnlaugur Ragnarsson 262 högg
Punktar
1. Eyjólfur Sigurðsson 105 punktar
2. Hallgrímur Hallgrímsson 103 punktar
3. Ágúst Húbertsson 102 punktar

75 ára og eldri konur
Höggleikur
1. Inga Magnúsdóttir 279 högg
2. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir 301 högg
3. Bjarney Kristjánsdóttir 303 högg
Punktar
1. Bjarney Kristjánsdóttir 106 punktar
2. Inga Magnúsdóttir 103 punktar
3. Hrafnhildur Þórarinsdóttir 96 punktar

12 ára og yngri strákar
Höggleikur
1. Óliver Elí Björnsson 255 högg
2. Máni Freyr Vigfússon 260 högg
3. Halldór Jóhannsson 265 högg
Punktar
1. Erik Valur Kjartansson 101 punktur
2. Elmar Freyr Hallgrímsson 98 punktar
3. Halldór Jóhannsson 86 punktar

12 ára og yngri stelpur
Höggleikur
1. Ebba Guðríður Ægisdóttir 288 högg
2. Elva María Jónsdóttir 300 högg
3. Tinna Alexía Harðardóttir 338 högg
Punktar
1. Tinna Alexía Harðardóttir 106 punktar
2. Ebba Guðríður Ægisdóttir 100 punktar
3. Elva María Jónsdóttir  99 punktar

Hér fyrir neðan má sjá myndir sem teknar voru við verðlaunaafhendinguna.

.