Fyrirtækjakeppni Keilis var haldið í dag á Hvaleyrarvelli. Alls tóku 64 fyrirtæki þátt að þessu sinni en eins og oft áður í sumar þurftu kylfingar að glíma við erfiðar aðstæður. Frábær verðlaun voru veitt fyrir efstu sætin, þ.á.m. flugferðir, Ecco golfskór og ferðaávísanir uppí golfferð hjá Heimsferðum.

Úrslit úr mótinu eru eftirfarandi:

Betri Bolti

1. sæti – Tax free, Jónas Hagan Guðmundsson og Sigurður Veigar Bjarnason, 45punktar
2. sæti – Hraunkot, Hallgrímur Hallgrímsson og Haraldur Örn Pálsson, 44 punktar
3. sæti – Miðlun, Árni Zophoníasson og Andri Árnason, 44 punktar
4. sæti – Fuglar 2, Njörður Árnason og Arnar Ingi Njarðarson, 43 punktar
5.sæti – Blikaberg, Björn Kristján Svavarsson og Sigurður Aðalsteinsson, 43 punktar

Smellið hér til að sjá öll úrslitin í fyrirtækjakeppni Keilis 2013

Nándarverðlaun

4. hola  Guðmundur Hjörleifsson -2,52m
6. hola  Þórdís Geirsdóttir – 53 cm
10. hola  Magnús Gylfason – 41 cm
16. hola  Sigurður Aðalsteinsson – 1,53 m
18.hola  Rúnar Halldórsson – 1,54 m