13/09/2021

Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2021

Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2021

Takk fyrir stuðninginn og þátttökuna í Fyrirtækjakeppni Keilis 2021

Fyrirtækjakeppni Keilis fór fram á Hvaleyrinni síðastliðinn laugardag, 11. september. Alls voru 62 lið skráð til leiks frá hinum ýmsu fyrirtækjum. Mótið gekk vel og voru kylfingar ánægðir með daginn. Keilir þakkar fyrirtækjum jafnt sem kylfingum enn og aftur fyrir þátttökuna.

Sú sérkennilega staða kom upp að nándarverðlaunin á 6. braut voru ekki í boxinu þegar þeirra var vitjað, við biðlum því til keppenda að hafa samband ef þeir telja sig hafa verið næsta holu þar.

Úrslitin úr mótinu má sjá hér fyrir neðan og óskum við verðlaunahöfum innilega til hamingju.

1. Vísir hf 1 – 50 punktar (tvær ferðaávísanir 100.000 kr frá Golfsögu)
2. Debit –  49 punktar (betri seinni 9) (tvær ferðaávísanir 70.000 kr frá Golfsögu)
3. Vita Ferðir 2 – 49 punktar (tvær ferðaávísanir 50.000 kr frá Golfsögu)
4. HÁ Verslun – 48 punktar (betri síðustu 6) (tvö innkaupakort frá Fjarðarkaupum 25.000 kr)
5. Héðinshurðir ehf – 48 punktar (tvö 10.000 kr gjafabréf hjá Matarkjallaranum)

Næstur holu

4. braut – Helen Neely  150cm (ferðaávísun 50.000 frá Golfsögu)
6. braut –  Vantar úrslit  (ferðaávísun frá Vita sport 60.000 kr)
10. braut – Guðjón Árnason 82cm (ferðaávísun frá Vita sport 60.000 kr)
15. braut – Benedikt Grétarsson 138cm (ferðaávísun 50.000 frá Golfsögu)

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis