Í sumar fóru fram 10 innanfélagsmót á Hvaleyrinni keppt var í tveimur forgjafarflokkum og giltu 4 bestu hringirnir einnig voru nándarverlaun á 10. holu í öllum mótunum. Verðlaunahafar eru:

Forgjafarflokkur 0-18
1 Gunnar Geir Gústafsson 155 punktar
2 Anna Snædís Sigmarsdóttir 151 punktur
3 Davíð Kristján Hreiðarsson 150 punktar

Forgjafarflokkur 18,1-36
1 Þórir Sigurður Friðleifsson 146 punktar
2 Albert Örn Eyþórsson 142 punktar
3 Friðleifur Kristjánsson 138 punktar

Nándarverðlaun
Mót nr 1 Sigþór Óskarsson 1,98m
Mót nr 2 Aron Atli Bergmann 3,10m
Mót nr 3 Elín Soffía Harðardóttir 5,03m
Mót nr 4 Kristján R. Hansson 1,55m
Mót nr 5 Albert Örn 0,16m
Mót nr 6
Mót nr 7 Guðni Siemsen 7,34m
Mót nr 8 Gunnar Geir Gústafsson 1,38m
Mót nr 9 Þórdís Geirsdóttir 9,50m
Mót nr 10

Keilir óskar verðlaunahöfunum til hamingju með árangurinn og þakkar fyrir góða þátttöku í mótunum í sumar.