26/08/2018

Úrslit úr Opna Epli mótinu

Úrslit úr Opna Epli mótinu

Það voru alls um 169 kylfingar sem tóku þátt í opna Epli mótinu. Veðrið lék við keppendur og má segja að værð hafi verið yfir golfinu og tók það því helst til of langan tíma.

Úrslit voru þessi:

Best skor

  1. Helgi Runólfsson 72 högg

 

Punktar

  1. Georg Andri Guðlaugsson 41 punktar
  2. Keistján Þór Sverrisson 40 punktar
  3. Grétar Eyríksson 39 punktar
  4. Kristján Ari Einarsson 39 punktar
  5. Jón Ingi Bjarnfinnsson 38 punktar

 

Næstur holu 4. braut – Jón Ásgeir Ríkharðsson  0,89 m

Næstur holu 6. braut – Jóhannes Gunnarsson   1,60 m

Næstur holu 10. braut – Guðmundur Örn Árnason  1,28m

Næstur holu 15. braut – Sveinn Snorri Sverrisson  0,92 m

 

Lengsta teighögg 18. braut – Guðmundur Örn Árnason

Næstur holu í 2 höggim 13. braut – Páll Pálsson  0,58 m

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði