18/08/2025

Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis

Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis

Opna Icewear Kvennamót Keilis fór fram á Hvaleyrarvelli laugardaginn 16. ágúst s.l.

Mótið var að vana mjög veglegt og til mikils að vinna.

Um kvöldið var lokahóf og verðlaunaafhending þar sem vel yfir 100 þáttakendur mættu.

Keppt var í tveimur forgjafarflokkum og einnig í höggleik.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Besta skor: Þórdís Geirsdóttir 75 högg

Forgjafarflokkur 0-18

  1. Stefanía M. Jónsdóttir 42 punktar
  2. Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir 40 punktar
  3. Sigríður L. Sigurðardóttir 37 punktar
  4. Helga Guðmundsdóttir 36 punktar
  5. Þórkatla Aðalsteinsdóttir 36 punktar

Forgjafarflokkur 18.1-36

  1. Sigríður Ólafsdóttir 42 punktar
  2. Guðbjörg E. Guðmundsdóttir 41 punktur
  3. Ólöf Baldursdóttir 40 punktar
  4. Svava Björg Halldórsdóttir 39 punktar
  5. Jakobína H. Guðmundsdóttir 39 punktar

Aukaverðlaun

Lengsta teighögg – Helga Guðmundsdóttir

Næstur holu:
4. hola – Guðný Fanney Friðriksdóttir 254 cm
6. hola – Hrefna Hlín Karlsdóttir 88 cm
12. hola – Svava Björk Halldórsdóttir 117 cm
17. hola – Margrét Bragadóttir 157 cm

 

Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 16/08/2025
    Keilir – þvílíkur völlur og þvílíkt mótahald.
  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp