Hið árlega opna kvennamót Keilis for fram á Hvaleyrinni í dag. Alls voru 110 konur sem voru skráðar og luku leik. Þrátt fyrir ástandið í þjóðfélaginu tókst mótið mjög vel með góðri samvinnu bæði keppenda og starfsmanna. Kvennanefnd Keilis sá um undirbúning og utanumhald mótsins en mótið er styrkt af fjölda fyrirtækja í Hafnarfirði og víðar. Við þökkum öllum þessum frábæru konum sem tóku þátt fyrir komuna og óskum öllum verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn.
Úrslitin úr mótinu eru þessi

Forgjafarflokkur 0-15.9
Besta skor Anna Jódís 76 högg gisting á Íslandshótel fyrir 2 með morgunverði
Punktar
1. Anna Snædís 37 punktar 20.000kr inneign hjá IceWear
2. Stefanía Margrét Jónsdóttir 37 punktar 15.000kr inneign hjá IceWear
3. Hansína Þorkelsdóttir 37 punktar 10.000kr inneign hjá IceWear

Forgjafarflokkur 16-36
Besta skor Arnfríður Grétarsdóttir 87 högg gisting á Íslandshótel fyrir 2 með morgunverði
Punktar
1. Guðrún Bjarnadóttir 42 punktar hringur frá Sign
2. Berglind S. Jónasdóttir 41 punktur hringur frá Sign
3. Helga Þórdís Guðmundsdóttir 39 punktar hálsmen frá Sign

Einnig eru veitt verðlaun fyrir 25. og 50. sætið í mótinu í heild sinni
25. Jónína Kristjánsdóttir jakki frá 66° norður
50. Rut Marsibil út að borða á veitingastöðunum Krydd og Rif

Nándarverðlaun:
4. hola Elísabet Böðvarsdóttir 0.24m 10.000kr gjafabréf frá Flúrlömpum og Cava freyðivín
6. hola Ágústa Sveinsdóttir 2.0m 10.000kr gjafabréf frá Altis
10. hola Arnfríður 0.39m 10.000kr gjafabréf frá Flúrlömpum og Cava freyðivín
15. hola Eva Harpa Loftsdóttir 0.66m 8000kr gjafabréf frá Gullsmiðjunni
Lengsta drive á 18. holu Helga Þórdís Guðmundsdóttir golfpoki frá Golfbúðinni Hafnarfirði

Vinningshafar geta nálgast verðlaunin sín í golfverslun eða á skrifstofu Keilis.