25/09/2023

Úrslit úr Opna NIKE 2023

Úrslit úr Opna NIKE 2023

Opna NIKE fór fram á Hvaleyrarvelli síðastliðinn laugardag. Halda átti mótið upphaflega laugardaginn 16. september, en veðurguðirnir sáu til þess að mótið var spilað viku síðar.

Gríðarlegur áhugi var á mótinu og þáttakan eftir því. Alls tóku 160 manns þátt.

Spilað var tveggja manna Texas Scramble og veitt voru verðlaun fyrir efstu 10 sætin ásamt nándarverðlaunum og lengsta teighöggi.

Úrslit urðu eftirfarandi:

  1. Sæti – Guðbjartur Ísak Ásgeirsson & Kristján Kristjánsson 60 högg  (s9)
  2. Sæti – Jón Sævar Brynjólfsson & Davíð Ómar Sigurbergsson 60 högg
  3. Sæti – Fannar Már Jóhannson & Gunnar Eyjólfsson 61 högg (s9)
  4. Sæti – Ívar Ásgrímsson & Arnór Bjarki Ívarsson 61 högg (s6)
  5. Sæti – Ingvar Karl Hermannsson & Óskar Páll Ólafsson 61 högg (s9)
  6. Sæti – Anna Snædís Sigmarsdóttir & Þórdís Geirsdóttir 61 högg
  7. Sæti – Bragi Dór Hafþórsson & Sigurður Orri Hafdórsson 62 högg (s6)
  8. Sæti – Emil Þór Ragnarsson & Ernir Steinn Arnarsson 62 högg (s6)
  9. Sæti – Brynjar Rafn Ólafsson & Ólafur Guðmundur Ragnarsson 62 högg (s9)
  10. Sæti – Davíð Jónsson & Snorri Rafn William Davíðsson 62 högg (s9)

 

Nándarverðlaun:

4. hola – Karitas María Lárusdóttir 155 cm
6. hola – Oddur Finnsson 241 cm
10. hola – Guðjón Frans Halldórsson 64 cm
15. hola – Davíð Ómar Sigurbergsson 122 cm

Lengsta teighögg karla – Jón Bjarki Oddsson
Lengsta teighögg kvenna – Perla Sól Sigurbrandsdóttir

 

Við þökkum öllum fyrir frábæran dag og óskum vinningshöfum til hamingju.
Verðlaunin má nálgast hjá Icepharma á Lynghálsi 13 milli 8-16 alla virka daga

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast