05/06/2022

Úrslit úr Opna Ping Öldungamótinu

Úrslit úr Opna Ping Öldungamótinu

Opna PING mótið var haldið á Hvaleyrarvelli í dag. Það fylltist fljótt í mótið en langflestir komust að sem vildu. Veðrið lék við kylfinga framan af degi en svo setti rigning smá strik í reikninginn. Almenn ánægja var með daginn og viljum við þakka kylfingum fyrir þáttökuna.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Besta skor karla: Sigurbjörn Þorgeirsson – 66 högg

Besta skor kvenna: Anna Jódís Sigurbergsdóttir – 77 högg

Punktakeppni karla

  1. Sæti: Páll Poulsen – 43 punktar
  2. Sæti: Haraldur Örn Pálsson – 41 punktur (seinni 9)
  3. Sæti: Sigurbjörn Þorgeirsson – 41 punktur
  4. Sæti: Davíð Kristján Hreiðarsson – 40 punktar
  5. Sæti: Örn Tryggvi Gíslason – 39 punktar (seinni 9)

Punktakeppni kvenna

  1. Sæti: Anna Jódís Sigurbergsdóttir – 41 punktur
  2. Sæti: Heiðrún Jóhannsdóttir – 40 punktar
  3. Sæti: Jórunn Þóra Sigurðardóttir – 39 punktar
  4. Sæti: Ragnheiður Sigurðardóttir – 37 punktar
  5. Sæti: Auður Svanhvít Sigurðardóttir – 36 punktar

 

Nándarverðlaun 4. Hola: Júlíana Guðmundsdóttir – 3.43m

Nándarverðlaun 6. hola: Hálfdán Þórðarsson – 1.92m

Nándarverðlaun 10. hola: Guðni Sveinsson – 3.11m

Nándarverðlaun 15. hola: Davíð Kristján Kristjánsson – 0.49m

Verðlaun má nálgast á skrifstofu eða í golfverslun Keilis

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag