25/06/2023

Úrslit úr Opna Stjörnugrís

Úrslit úr Opna Stjörnugrís

Opna Stjörnugrís mótinu lauk í dag. Alls tóku 107 kylfingar þátt og léku Hvaleyrarvöll í ágætu veðri.

Veitt eru verðlaun fyrir efstu 5 sætin í punktakeppninni ásamt besta skori í höggleik.

Punktakeppni úrslit

  1. sæti – Sveinberg Gíslason 40 punktar (betri seinni 9)
  2. sæti – Ólafur Sigurðsson 40 punktar
  3. sæti – Elmar Freyr Jensen 39 punktar (betri seinni 9)
  4. sæti – Unnur Guðríður Indriðadótir 39 punktar (betri seinni 9)
  5. sæti – Magdalena Wojtas 39 punktar

Höggleikur

  1. sæti – Guðjón Frans Halldórsson 69 högg

Nándarverðlaun

4. hola – Brynjólfur Jósteinsson 9cm
6. hola – Einar Baldvin Árnason 160cm
10. hola – Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson 84cm
15. hola – Skúli Sigurðsson 300cm

Takk allir sem tóku þátt

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi