01/06/2018

Úrslitin úr Innanfélagsmótinu

Úrslitin úr Innanfélagsmótinu

Fyrsta og eina Innanfélagsmótið í ár fór fram hjá okkur í blíðu á síðasta miðvikudag. Erfiðlega hefur gengið að gera mótið upp á golf.is, en loksins er það komið. Hér að neðan má sjá úrslitin úr mótinu og óskum við verðlaunahöfum til hamingju með árangurinn.

Besta skor:
Bjarni Sigþór Sigurðsson    69 högg

Punktakeppni:

  1. sæti Gísli Vagn Jónsson 39
  2. sæti Bjarni Sigþór Sigurðsson 38
  3. sæti Sigþór Óskarsson 37
  4. sæti Bjarki Steinn l. Jónatansson 37
  5. sæti Ingvi Geir Ómarsson 37

 

Næstur holu 10. Braut:
Þórdís Geirsdóttir 6,13 m

Verðlaun má nálgast á skrifstofu.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025