17/10/2024

Útskriftarferð PGA Golfkennaranema

Útskriftarferð PGA Golfkennaranema

Vilt þú fara með í útskriftarferð PGA golfkennaranema?

Þar eigum við þrjá fulltrúa Keilis, þá Bjarna Frostason, Gunnar Geir Gústafsson, Ísak Jasonarson og Rúnar Arnórsson.

Þeir eru að bjóða öllum sem hafa áhuga á að slást í för með þeim í þessa frábæru ferð.

Ferðin er á frábæru tilboði þar sem golfkennsla er innifalin hjá öllum bestu upprennandi golfkennurum landsins

Ferðinni er heitið til Novo Sancti Petri á Spáni dagana 14.-22. maí 2025.

Skráning er til 1. nóvember

Allir sem hafa áhuga á þessu tilboði geta haft samband við þá Bjarna, Gunnar, Ísak og Rúnar í gegnum tölvupóst.

Bjarni Frostason bfrosta@gmail.com
Gunnar Geir Gústafsson gunnargeir77@gmail.com
Ísak Jasonarson isakjas@gmail.com
Rúnar Arnórsson runararnors@gmail.com

 

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025