11/04/2023

Vel heppnuð æfingaferð Keilis til Costa Ballena

Vel heppnuð æfingaferð Keilis til Costa Ballena

Æfingaferð Keilis 18 ára og yngri var farin dagana 25. mars til 2. apríl. Farið var til Costa Ballena á Spáni.

Yfir 60 manns fóru í ferðina sem tókst með eindæmum vel. Fjórir þjálfarar Keilis voru hópnum til halds og trausts við æfingar og leik á golfvelli alla dagana.

Leiknar voru 18-36 holur á dag auk þess að æfingar vorur fyrir eða eftir golfhringi.

Frábært veður var  og yfir 23 stiga hiti alla dagana.

Á kvöldin var ýmislegt gert sér til gamans og meðal annars farið í spurningaleiki og tónlistargetraunir. Keppni var á milli liða í keppninni U R IN IT 2 WIN IT.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar