10/09/2025

Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna

Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna

Þvílík gleði og ánægja með frábæra haustferð Keiliskvenna, þið eruð allar æði og gerið starf okkar nefndarmeðlima svo einfalt, takk fyrir að vera hluti af okkar liði🥰
Það var hörkuspennandi keppni milli bleiku🩷 og bláu💙 liðanna sem endaði með því að bláa 💙 liðið tók keppnina í þetta sinn með 11 sigrum á móti 9 hjá bleika liðinu🏌
Birna Hermannsdóttir fór holu í höggi á 8 braut þannig að það var hægt að fagna vel og lengi með henni, innilega til hamingju með það 🥂

 

 

 

 

 

 

 

Niðurstöður punkta keppninnar var:

A flokkur +8 – 23,9

1 sæti Erna Snævar Ómarsdóttir 🥇35 punktar (betri seinni 9)
2 sæti Soffía Emelía Bragadóttir 🥈35 puntkar (betri seinni 6)
3 sæti Elísa Vigfúsdóttir 🥉35 punktar

B flokkur 24 – 36

1 sæti Rósa Dögg Flosadóttir 🥇34 punktar (betri seinni 9)
2 sæti Sandra Halldórsdóttir 🥈34 punktar
3 sæti Valgerður Jóhannsdóttir 🥉33 punktar (betri seinni 9)

 

 

 

 

 

 

 

Keilisskvísan að þessu sinni er Erna Snævar Ómarsdóttir 🏆

Nándarverðlaun voru veitt fyrir allar par 3 holurnar.

2. hola Karólína Helga 1,33 m
6. hola Ingibjörg Júlía 3,43 m
8. hola Birna Hermannsdóttir HOLA Í HÖGGI
12. hola Bryndís Jóna 5,20 m
18. hola Gunnhildur Louise 0,67 m
Lengsta teighögg átti Sandra Halldórsdóttir

 

 

 

 

 

 

 

Við óskum ykkur öllum innilega til hamingju með þennan frábæra árangur ásamt því að þakka ykkur öllum kærlega fyrir frábæra samveru 🙏😘

P.s. við viljum minna ykkur á að taka frá fimmtudagskvöldið 25. september fyrir uppskeruhóf miðvikudagsmótaraðarinnar.

Kveðja,
Nefndin

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis
  • 16/08/2025
    Keilir – þvílíkur völlur og þvílíkt mótahald.