04/06/2024

Við aflýsum næstu dögum í Bikarkeppni Keilis

Við aflýsum næstu dögum í Bikarkeppni Keilis

Veðrið leikur okkur grátt þessa dagana og eru ekki margir kylfingar sem halda í golf.

Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar og Bæjarbíó átti að fara fram í vikunni sem nú líður. Í ljósi slæmrar veðurspár höfum við ákveðið að bæta við þremur dögum í næstu viku, mánudag, þriðjudag og miðvikudag í von um betri tíð og blóm í haga.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag